Öryggistilkynning - þurrkarar

Eftir að Whirlpool tók nýlega yfir Hotpoint /Indesit merkin, hefur Whirlpool unnið að því að skoða vandlega gæðin á þessu nýja eignasafni sínu.

Whirlpool hefur í kjölfarið tekið eftir því að mögulega er tilefni til að hafa áhyggjur af tveimur tegundum af þurrkurum sem framleiddir voru frá apríl 2004 til september 2015. Tegundirnar sem um ræðir eru:

  • Ariston
  • Hotpoint
  • Indesit
  • Creda

Það er mikilvægt að minnast á það að vörurnar hafa staðist kröfur Evrópusambandsins um gæði og öryggi. Jafnvel þótt vörurnar standist reglur, viljum við setja í gang aðgerðir til úrbóta til þess að viðskiptavinir okkar geti verið vissir um að hafa með höndum vörur sem standast þau gæði og öryggi sem Whirlpool hefur sett sér.

Þú ættir að aftengja og ekki nota þurrkarann áður en breyting hefur átt sér stað. Ef þurrkaranum hefur þegar verið breytt eða þú hefur keypt skiptibúnað frá okkur þá er ekki þörf á frekari aðgerðum.

Skoðaðu þurrkarann þinn

Vinsamlegast notaðu 'sjálfsagreiðslureitinn' til að kanna hvort þín tegund þurrkara falli undir þetta og hvort úrbóta sé þörf.

Skoðaðu hvaða tegund þú ert með

Þurrkarar sem þetta hefur áhrif á

Þurrkarar með og án barka